Ljósmyndakvöld í Mosó ađ kvöldi 7. júlí 2008

Fór um tíuleytiđ međ Sigurjóni Valssyni í stuttan túr í Cessnu 170, TF-MOS međfram Esjunni og međ í för var Piper Cub Super Cruiser TF-AKK.
Síđar fengum viđ upp ađ hliđinni Citabriuna TF-MBJ. Fallegt ljós í kvöldsólinni.