Tilraunaflug me TF-FUN 10. febrar 2009

Vi Sigurjn Valsson TF-FUN og Hafsteinn Jnasson TF-MOS frum tilraunaflug gr. Tilgangurinn var a a sj hvaa astur arf til a f skrfu
til a mynda heilan hring ea amk. vera vel hreyfingu loftmyndum. Eins og sj m eru flestar myndirnar me hreyfa skrfu ar sem skrfu m sj anna
bor. nokkrum mtti halda a Citabran vri orin svifffluga ar sem varla er hgt a greina neina skrfu. En allavega tkst okkur a mestu a forast
kyrru blin, en mjg margar myndir af eim 955 sem g tk voru allmiki ea mjg miki hreyfar. En hr er ekki um filmur a ra og v ekkert vi slku
a segja.
Almennt m segja a til a f skrfuna til a mynda hring arf a hafa lokarahraa lgan ea 1/60-1/80 fyrir tveggja blaa skrfu og 1/100-1/120 fyrir riggja
blaa skrfu. Allt fer etta eftir snningshraa skrfunnar en flestum smvlum er hann hinn sami og hreyfilsins. Hrainn 1/100 gefur verulega ga
hreyfingu skrfur en minnkar a verulegu leyti httuna hreyfingu allrar vlarinnar mia vi 1/60.