TF-GMG verur n klbbflugvl FKM

Cessna 170B TF-GMG var stt a Geitamel eftir a gengi hafi veri fr kaupum henni sta TF-MOS.
Sigurjn Valsson flaug henni a Tungubkkum og frum vi Jn Sverrir mti honum TF-SPA. Vinstra megin
henni er lga sem hgt er a opna og er v hgt a taka myndir n ess a plasti s a trufla. TF-GMG ea
Gu Minn Gur ltur mjg vel t og er smekkleg me hjlahlfarnar. r hafa hinsvegar veri teknar af til a
rma fyrir strri dekkjum. Fyrsta myndin snir vlina hj fyrri eigendum. Hn er tekin Reykjavk, 11 oktber 2008.
Mynd 2 og 3 eru teknar 1/250 sek. en 4 til 7 teknar 1/100 sek. Vel m sj muninn skrfuhreyfingunni. Sasta
myndin var tekin lgu aflugi fyrir fyrstu lendingu Tungubkkum.