TF-SIF hin njasta kemur til slands fyrsta sinn

Hin nja Bomdardier Dash 8-300 vl gslunnar kom n til landsins 1. jl 2009. yrlurnar TF-GNA og TF-LIF fru til mts vi hana og a gerum vi Hafsteinn Jnasson einnig hinni nkeyptu klbbvl FKM, Cessnu 170, TF-GMG. Vegna uppsetningar fylkingunni misstum vi af henni suur vi Straumsvk, en styttum okkur lei yfir Reykjavk og bium eftir vlunum rem vi Grttu. Fylgdum vi eim san eftir afluginu a braut 19 og san yfirfluginu eftir brautinni og framhj skli Gslunnar, eins og sst myndunum.