Flugvélar Flugfélags Vestmanneyja, 11. ágúst 2009

Fór til Vestmanneyja með Sigurjóni Valssyni og Hafsteini Jónassyni á TF-GMG til að mynda Britten Norman Islander, TV-VEJ, Partenavia TF-VEL og Piper Navajo Chieftain, TF-VEV. Veðrið lék við okkur en um tíma var nokkrir skýjalagðar í lítilli hæð yfir Heimaey. Hafsteinn flaug þessum vélum hjá FV árin 2007 og 2008 og því var hann við stýrið hér, enda vanur fyrirsætustarfinu. Honu til trausts of halds voru núverandi flugmenn FV. Sigurjón flaug með mig í Cessnu 170 TF-GMG.