Litlar flugvélar á lćkjarbakka (Tungubökkum) 15. ágúst 2009

Mörg falleg líkön flugu á Tungubökkum laugardaginn 15. ágúst 2009. Ţađ var einstaklega gaman ađ fylgjast međ bćđi flughćfni líkana og flugmanna, en mest gaman fannst mér ađ sjá hinar sérstaklega vel smíđuđu eftirlíkingar Skjaldar Sigurđssonar af fyrra stríđs vélum fljúga. En látum myndirnar tala.