Síđari hluti Silfur Jódel lendingarkeppni á Tungubökkum

Hér eru nokkrar myndir frá seinni hluta lendingarkeppni Mosfellsklúbbsins. Ég var ađ gera tilraunir međ ađ taka á 1/100-1/160 og ţví voru margar
myndir hreyfđar, en ţćr sem hér sjást eru nokkuđ skemmtilegar. Ég var ađ hugsa um ađ nefna hluta ţeirra "Á línunni". Menn mega geta sér til um hverjar
tilheyra ţeim flokki. Úrslit keppninnar má sjá á vef FKM.
Ađ keppni lokinni fórum viđ Sigurjón Valsson á TF-GMG og fylgdum einum gestanna áleiđis heim í Borgarfjörđinn, en hann hann heitír Óskar Guđjón Jóhannsson
og flaug hinni skemmtilega sérkennilegu pólsku Vilgu, TF-OGJ.