TF-ULV 50 ára á flugi eftir langa skođun og yfirhalningu

Tekiđ 5. og 8. ágúst 2010 yfir Mosfellsdal og nágrenni. Flugvöllurinn á Tungubökkum og golfvöllurinn á Korpu eru í bakgrunni á nokkrum myndanna. Flugmađurinn minn á TF-GMG var Jón Sverrir Jónsson og stóđ hann sig međ mestu prýđi. Ţann 5. ágúst um kl. 19 var ekki sólskin og birtan ekki mjög góđ og ţví er athyglisvert hve vel lýsingin á vélinni tekst. Ţann 8. ágúst um hádegiđ var glampandi sól og má vel sjá ţađ sérstaklega á mótlýstu myndunum t.d. yfir sjónum međ fyrri níu brautirnar í baksýn.


Allar myndir til og međ ţessari eru teknar 5. ágúst.

Allar myndir héđan frá voru teknar 8. ágúst.