Strsta flugvl heims tekur eldsneyti Keflavkurflugvelli 6.10.2010.

Antonov AN-225 Myria kom vi Keflavkurflugvelli mivikudaginn 6. oktber 2010. Aeins ein slk flugvl er til heiminum, en vl nmer tv hefur enn ekki veri klru. Hn hefur a vsu lent hr nokkrum sinnum ur, en g hef aldrei haft tkifri til a taka a henni myndir "action". v var g kaflega akkltur vinum mnum turninum egar hringt var mig og mr sagt a hn tti a lenda rmlega 16. Hn var samt aeins sein fyrir og slin og birtan ltu sig vanta. Einnig varai g mig ekki strinni og g vri langt fr, geri vlin meira en fylla t ramman egar hn var beint fyrir framan mig.
Eftir lendingu gafst okkur fri a fara um bor og lta inn stjrnklefann uppi lofti, en hann er str og hfir vlinni. egar til kom lagi vlin ekki af sta fyrr en eftir a dimma tk og fr raunar loft svo seint a myndirnar fr flugtakinu eru allgrfar enda teknar ISO 5000.