Ljósmyndaflug 30. júní 2011

Ţennan dag rann út lofthćfiskírteini Gullfuglsins, TF-OII sem er Cessna 152. Ţessi vél hefur veriđ notadrjúg mörgum ungum flugmanninum sem vinna ţarf sér inn tíma fyrir atvinnuflugmannsréttindi. Ekki var ljóst hvenćr Gullfuglinn myndi aftur komast í loftiđ og ţví var gerđ gangskör ađ ţví ađ festa hana á flögu. Sigurjón Valsson flaug Óskari Inga Inga en Orri Eiríksson flaug međ mig á Super Cub TF-PAC. Báđir flugmenn lögđu sig fram um ađ gefa ljósmyndaranum tćkifćri á skemmtilegum sjónarhornum.