C-47A N1944A fr Kermit Weeks Fantasy of Flight Reykjavk

Kermit Weeks festi kaup essari Douglas C-47 nlega og flaug henni fr Bretlandi til Bandarkjanna me vikomu Reykjavk. essi flugvl tk tt flestum agerum Bandarkjahers Evrpu runum 1943-45 og er v sannlega "warbird" ea strsfugl. Hn lenti hr eftir a hafa flogi fr Wick Skotlandi 500-1000 feta h ann 28. jl 2011. Hlt fram til Grnlands ann 30. jl. Eins og sj m af myndunum var TF-NPK einnig stinu sama tma og var gaman a sj essar systur saman ar.