Fyrstu myndir af TF-MAD á flugi

Hafsteinn Jónasson hefur nýlokið smíði á One-Design flugvél sinni, TF-MAD og 18. ágúst gafst mér færi á að ná myndum af honum í þessu nýjasta og fallegasta farartæki íslenska flugflotans. Orri Eiríksson flaug með mig í Piper Super Cub, TF-PAC.