Páll Sveinsson á björgunarćfingu međ Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík

Laugardaginn 27. ágúst 2011 fékk ég tćkifćri til ađ ađ mynda TF-NPK ţegar vélin tók ţátt í björgunarćfingu á sléttunni vestan viđ Nesjavallahálsinn.
Fyrst stukku sex stökkvarar út međ fastlínu, en ţá er fallhlífin tengd viđ línu um borđ í flugvélinni og um leiđ og ţeir stökkva er fallhlífin opnuđ. Hér eru
fjóarar myndir frá ţessu. Ţví nćst var fariđ aftur yfir svćđiđ í 300 feta hćđ og kastađ út sjúkrabörum og öđrum birgđum einnig í fastlínu. Ađ lokum var klifrađ í 5000 feta hćđ og ţar stukku tveir björgunarsveitarmenn út og byrjuđu í frjálsu falli ađ ţví er virđist í skýjum, en ţau voru austan viđ stökksvćđiđ. Lárétta sjónarhorđiđ villir sýn.
Síđustu tvćr myndirnar sýna Pál Sveinsson koma yfir flugvöllinn á Tungubökkum í Mosfellsbć ţegar ţar var haldin hátiđin Wings and Wheels međ gömlum flugvélum, bílum og dráttarvélum.