Wings and Wheels at Tungubakkar

Flugklúbbur Mosfellsbćjar stóđ fyrir samkomunni í samvinnu viđ áhugamenn um fornbíla, dráttarvélar og mótorhjól. Ţarna gat ađ líta margan góđan grip. Áhorfendur skemmtu sér konunglega viđ ađ sjá gömlu Grunau IX rennifluguna dregna í loftiđ af bíl Sigurjóns Valssonar, formanns klúbbsins og snilldarlega stjórnađ af tilhlýđilega klćddum Hafsteini Jónassyni. Ađrar gamlar flugvélar voru ţar og flugu allnokkrar ţeirra eins og sjá má af myndunum. Ţćr eru í tímaröđ en ekki eftir tegundum.