Ljsmyndafer me TF-PAC fr Tungubkkum 3. desember 2011

Hafsteinn Jnasson hringdi og spuri hvort g vri til a mynda Piper Super Cub, TF-PAC, en nbi var a setja ski undir hana sta hjlanna. Vitaskuld var g til a. egar g kom upp Tungubakka, sagist hann vera binn a f Gumund Hilmarsson til a fljga me mig fyrir myndatkuna Piper Super Cub, TF-KAJ.
Fyrst fr Hafsteinn lofti og geri nokkur lg aflug eins og sst tveim fyrstu myndunum. Hinar voru san teknar fluginu. En miki svakalega var mr kalt hndunum me myndavlina opnum glugganum.