Ljósmyndaflug í TF-PAC. Efni TF-CRZ yfir Mosfellsheiði og TF-KAJ á Skálafelli

Ég gat ekki á mér setið þegar loksins birt almennilega til eftir drunga vetrarins. Hringdi í Þorgeir Haraldsson sem tilflýgur (ekki tilkeyrir) TF-CRZ og þá var hann
að leggja í flug. Hafsteinn Jónasson var á Tungubökkum að gera æfingar með Þorsteini Jónssyni og var til í að taka mig með. Fórum með CRZ austur með Esju
og smá til baka til að fá vinstri hliðina. Þegar Þorgeir hélt áfram, var Þorsteinn lentur á Skálafelli á TF-KAJ. Við Hafsteinn flugum yfir og mynduðum hann í flugtaki
af fjallinu.


 

Austur með Esjunni

Yfir Mosfellsheiðinni

Snúið við yfir Mosfellsheiðinni

Langt fyrir aftan. Hér sá ég ekki vélina.

Fyrir aftan. Hér sá ég ekki vélina.

Esjan í baksýn

Þorsteinn á leið til lendingar á Skálafelli.

Býr sig til flugtaks. Láglendið í baksýn.

Tail up.

Nálgast brúnina.

Rúllar í loftið.