Ljósmyndaferđ međ Piper Cuper Cub, TF-PHX

Fimmtudaginn 12. júlí 2007 fórum viđ Hafsteinn Jónasson á Super Cub TF-PAC í samfloti viđ Sigurjón Valsson á TF-PHX til ađ ná myndum
af PHX eđa Páli Halldórssyni Experimental. Páll sjálfur var vant viđ látinn en gaf okkur leyfi til myndatökunnar. Međ Sigurjóni var gamall
félagi, Haraldur Karlsson. Fariđ var í stóran hring til suđurs, austurs og til baka ađ Tungubökkum..