Ljósmyndaflug frá Tungubökkum 20. september 2012

Viđ Sigurnón Valsson fórum í tvö flug á TF-UFO og ljósmynduđum tvćr sjaldgćfar flugvélar, ekki bara í íslenskan mćlikvarđa, heldur á heimsmćlikvarđa. Fyrst var flugvél sem er nýlega komin til landsins af gerđinni Aero Commander/Meyers 200 en heimildum ber ekki alveg saman um hve margar slíkar voru framleiddar en ţćr voru nálćgt 130. Uţb. 100 eru enn á skrá hjá bandarísku flugmálastjórninni. Flugvélin er í eigu Guđmundar Hjaltasonar og var Torfi Sigurjónsson flugstjóri međ honum í vinstra sćtinu.

Hin vélin Soccata Rallye 235C, er líklega enn sjaldgćfari. Gagnstćtt flestum Rallye vélum er hún á stélhjóli  og af ţeirri gerđ voru samkvćmt heimildum frá breska flugsögufélaginu ađeins framleiddar 7 vélar, en 9 ađrar voru af gerđinni 235CA sem voru ćtlađar til áburđardreifingar. Flugvélin hefur veriđ á Íslandi frá júlí 2006 en veriđ lítiđ flogiđ. Hún er nú í eigu nokkurra einstaklinga, en í fluginu var einn ţeirra, Sigurđur Ingi Ingimarsson í hćgra sćtinu og Ţráinn Hafsteinsson flugmađur í ţví vinstra.