TF-WOW á Keflavíkurflugvelli.

Flugfélagið WOW fékk nýlega flugrekstrarleyfi og skráði því eina flugvél félagsins á Íslandi sem TF-WOW.
Hér eru einnig myndir af tveim öðrum WOW vélum og síðan Blubird 737 vél sem lenti á sama tíma.