Laugardagur 22. mars 2014

Mr baust a fara ljsmyndafer me Landhelgisgslunni til a mynda allar rjr Super Puma yrlurnar saman flugi. Tmaramminn var mjg naumur
ar e TF-GNA var a leggja af sta til Noregs stra skoun. Mr og Helga Rafnssyni flugvirkja var komi fyrir toppi Lyklafells sem er sm fell rtt noran
vi Sandskei. Vi hfum rmar 10 mntur til a ljka tkum. Engar fingar, uppsetning fyrirmynda eftir tilfinningu flugmanna. tkoman var verulega
ngjuleg annig a vi sara framhjflug var hgt a f ga r. Verulega flott hj flugmnnunum en eir voru: TF-LIF: Jakob lafsson og Walter Ehrad
TF-GNA: Bjrn Brekkan og Jens Sigursson og TF-SYN: Sigurur H. Wiium og Lrus Helgi Kristjnsson.


Uppsetning flugvla fyrir fyrra hjflug.

Fyrra hjflug.

TF-SYN kfinu eftir fyrra hjflug.

Raa sr upp fyrir sara hjflug.

Sara hjflug fjarlg.

Sara hjflug.

Sara hjflug.

Sara hjflug.

TF-SYN var eftir egar TF-GNA fr.

Teki 1/30 r sekndu til a f ga skrfuhreyfingu

Teki 1/30 r sekndu til a f ga skrfuhreyfingu

Teki 1/30 r sekndu til a f ga skrfuhreyfingu

TF-LIF lendir Lyklafelli til a skja okkur Helga.