Ljósmyndaflug með TF-BTH við Esjuna

Gafst færi á að ljósmynda fyrstu Pitts S2E Special vélina á Íslandi, sem Björn Thoroddsen smíðaði en er nú í eigu Sigurðar Ásgeirssonar
þyrluflugmanns. Sjálfur var ég í Cessnu 172 Skyhawk, TF-ISE undir stjórn Óskars Óskarssonar flugvirkja hjá Landhelgisgæslunni.