Keflavik 25. september 2008.

Iceland Express hefur nú hafið notkun Boeing 737-700 véla frá Astreus félaginu í stað MD80 (DC-9) vélanna frá Hello. Ein slík, G-STRF, kom við í Keflavík
í gær og sést hún hér. Einnig var þar Airbus A320 frá Air Berlin sem einnig sést. Að auki lenti C-9 vél frá Bandaríkjaher til að taka eldnsneyti og Fokker vél
Gæslunnar var í lendingaræfingum. Veðrið var risjótt, hvassir og öflugir skúrir en falleg sól á milli í skínandi birtu.