B-17G Liberty Bell og Spartan Executive 7W á Reykjavíkurflugvelli 1. júlí 2008.

Nýjustu fréttir. Liberty Bell lagđi af stađ til Prestwick kl.12.00 ţann 2. júlí og reiknar međ rúmlega 6 stunda flugi í mótvindi. Átta myndir hér fyrir neđan.
Eins og sjá má á síđustu ţrem myndunum fékk ţessi merki gripur leyfi til ađ gera lágt ađflug ađ braut 13 eftir flugtakiđ. Ţökk sé turninum.

Boeing B-17G Liberty Belle lenti kl. 22:30 í roki og lítilli birtu á braut 01.

Spartan 7W Executive frá 1939 lenti á Reykjavíkurflugvelli 30. júní 2008 á leiđ sinni frá Bandaríkjunum til Bretlands og fór í loftiđ um kl. 10.00 ţann 1. júlí.
Flugmađurinn beygđi skemmtilega fyrir ljósmyndarann. Ţetta er međ fallegustu fornvélum sem hér hefur fariđ um.
Hér eru tvö sett af sömu myndum. Efri röđin er 1024 pixlar á breidd en sú neđi er 1200 pixlar. Bara smá tilraun.