Loftmyndataka í Mosó 12. júní 2008

Myndataka af TF-UFO sem varð þrítug fyrir viku. Flugmaður á UFO var Sigurjón Valson flugstjóri en myndatökuvélin var Cessna 170 TF-MOS sem var flogið af Elíasi Erlingssyni flugvirkja.
Myndataka af TF-REF. Flugmaður var eigandinn, Maggnús Víkingur Grímsson. Sigurjón Valson flaug með mig í TF-MOS.