Akureyri 16. júlí 2007. Ljósmyndaleiđangur.

Farnar voru fjórar flugferđir frá Akureyrarflugvelli til ađ ljósmynda sjö merkilegar og fallegar norđlenskar flugvélar
Ljósmyndaflugvél í öllum flugum var Bellanca Super Decathlon, TF-FAC og flugmađur Kristján Ţór Kristjánsson.
1.    Twin Otter TF-JMC frá Flugfélagi Íslands á leiđ til Grćnlands međ birgđir. Flugmenn Ragnar Magnússon flugstjóri og Hjálmar Hjartarson flugmađur
2.    Piper Apache PA23-150 TF-JMH fyrrum flugvél Tryggva Helgasonar. Flugmenn Arngrímur B. Jóhannsson og Hörđur Geirsson
3.    Cessna 140 TF-AST. Flugmađur Gestur Jónasson.
4.    Piper Cub J3 TF-CUB. Flugmađur Húnn Snćdal.
5.    Piper Cub L4/J3 TF-KAP. Flugmenn Arngrímur B. Jóhannsson og Hörđur Geirsson.
6.    Aerokot HS-44 TF-KOT. Flugmađur Húnn Snćdal
7.    Pitts  Special S1S TF-ABJ. Flugmađur Arngrímur Jóhannsson.
Ţúsund ţakkir til allra sem hjálpuđu mér til ađ gera ţennan dag ógleymanlegan.
Athugiđ ađ neđstu myndina tók Hörđur Geirsson af mér og Kristjáni úr TF-KAP.