Beaver sjóflugvél ABJ á Hafravatni.

Hér má sjá De Havilland Canada Beaver vél Arngríms B Jóhannssonar lenda á Hafravatni 10. júní 2008, daginn eftir að hún kom til landsins. Hún verður staðsett á Akureyri og undir bandarísku skráningunni er þegar búið að mála TF-ABK á vélina.


 

Lending á Hafravatni

Bremsar á Hafravatni

Á steppinu

Í loftinu

Flott vél