Jodel par í Mosó 14. ágúst 2008

Jón Karl Snorrason á TF-ULV og Örn Johnson á TF-ULF fóru með mér og Guðna Þorbjörnssyni á TF-MOS í stutt myndaflug.
Farið var upp að Vífilsfelli og síðan yfir Svínahraunið og til baka eftir Hellisheiðinni. Kvöldbirtan gaf nokkrar dulúðugar myndir sem gaman er að horfa á.