Stúdentspróf

Stúdentspróf frá VÍ

Verslunarskóli Íslands hefur verið starfræktur frá árinu 1905 og hefur brautskráð stúdenta frá árinu 1945. Allir nemendur, óháð braut, verða að taka ákveðinn lágmarksfjölda eininga í viðskiptagreinum og fá þeir verslunarpróf  eftir að hafa lokið minnst 70 einingum og síðan stúdentspróf þegar þeir hafa lokið minnst 140 einingum.

Hægt er að taka stúdentspróf af öllum brautum í fjarnámi.  Nemendur sem hafa lokið námi frá öðrum framhaldsskólum geta fengið fyrra nám sitt metið.

Hér eru upplýsingar um þá áfanga sem kenndir eru á stúdentsbrautum: