Skuggakosningar 13. október

Allir nemendur skólans eru á kjörskrá og eru fjórar kjördeildir:

Kjördeild Aldur  Stafrófsröð Staðsetning  Fjöldi á kjörskrá
 1 18-21  A-H  Verið á 3. hæð (frá kl. 9-13)
Fundarherbergið á 3. hæð (frá kl. 13-16)
283
 2  18-21  I-Æ  Verið á 3. hæð (frá kl. 9-13)
Fundarherbergið á 3. hæð (frá kl. 13-16)
243
 3 Yngri en 18  A-Í Lesstofan á 3. hæð 312
 4 Yngri en 18  J-Þ  Lesstofan á 3. hæð 322

Aldurinn miðast við kosningadaginn 29.október 2016.

Allir nemendur verða framvísa skilríkjum.

Nemendur geta kosið á milli 9:00- 16:00, fimmtudaginn 13. október.

Skuggakosningar (e. Shadow elections) eru kosningar þar sem nemendur framhaldsskólanna fá að segja sína skoðun.  Skuggakosningarnar haustið 2016 munu fanga vilja framhaldsskólanemenda um allt land.  Kosningarnar fara fram 13. október, en niðurstöður verða gerðar opinberar eftir að kjörstöðum lokar á kjördag alþingiskosninga, 29. október (tekið af heimasíðu www.egkys.is).

Aðrar fréttir