Áfangar í boði á sumarönn 2018

Í töflunni eru áfangar í samræmi við nýja námskrá og þá gömlu. Hægt er að smella á nöfn áfanganna til að skoða áfangalýsingar. Sendið tölvupóst til fjarnámsstjóra ef þið eruð ekki viss um hvaða áfanga þið eigið að velja, netfangið er fjarnam@verslo.is.

Yfirstrikaðir áfangar eru ekki í boði á sumarönn 2018. Frestur til að skrá sig hefur verið framlengdur til miðnættis 18. júní.

Athugið: Ef þið skráið ykkur tvisvar á sömu önn, vistast nýja skráningin yfir þá gömlu. Ef þið viljið breyta skráningu ykkar, sendið þá póst til fjarnámsstjóra á netfangið fjarnam@verslo.is.

Áfangar: Efni:
Alþjóðafræði
ALÞJ2IA05 ALÞJ3AS05       
Bókfærsla BÓK103/113 BÓK203/213    
BÓK201*** Tölvubókhald
BÓKF1BR05 BÓKF2BT05      
Danska DANS2MM05 DANS2NS05 DANS3SM05 DAN403*
DAN503*      
Eðlisfræði  EÐLI2DL05 EÐLI2BY05 EÐLI3RA05    EÐL403
  EÐLI2LI05     
STJÖ2HJ05 Stjörnufræði      
Efnafræði EFNA2AE05 EFNA3LT05 EFNA3EJ05    
EFN313  Lífræn efnafræði
Enska  ENSK2OM05 ENSK2MV05 ENSK3SV05 ENS403
ENS503 ENSK3EM05    
ENSK3NL05       
ENSK3NV05 Náttúruvísindi    
ENS423 Tolkien        
ENS433*** Vísindaskáldskapur      
Félagsgreinar ALÞJ2IA05 Alþjóðafræði ALÞJ3AS05 Alþjóðafræði
FÉLA2IS05 FÉL203 FÉL313**  
MENN2EM05 Menningarfr. MENN3MS05 Menningarfr.
STJÓ2LJ05 Stjórnmálafræði
Fjármálafræði FJMÁ2TP05        
Fjölmiðlafræði FJÖL2MF05        
Franska FRAN1FA05 FRAN1FB05  FRAN1FC05 FRAN2FD05
FRA503      
Hagfræði HAG103 HAG113      
HAGF1ÞF05 HAGF2AH05      
Heimspeki HEI103        
Íslenska ÍSLE2RM06 ÍSLE2GF05 ÍSLE3ÞT05 ÍSLE3NB05
ÍSL403 ÍSL503    
ÍSL613 Glæpa og spennusögur        
ÍSL633Barnabókmenntir    
Íþróttir ÍÞR102***        
Jarðfræði JARÐ2AJ05        
Kynjafræði KYN103        
Landafræði LAND2FL05          
Listasaga LIST2LI05          
Líffræði LÍFF2LE05 LÍFF2EF05 LÍFF3VL05    
LÍF113  Vistfræði      
Líffæra - og
lífeðlisfræði
mannsins
LOL103*** LOL203***      
Lögfræði LÖGF3LR05        
Markaðsfræði MARK2HN05***        
Menning og listir MELI2ML05       
Menningarfræði MENN2EM05 MENN3MS05    
Sjónlistir MYNL2SL05      
Náttúrufræði NÁT103 NÁT123      
NÁTT1EJ05 Eðlis- og jarðfræði      
NÁTT1EL05 Efna- og líffræði      
Rekstrar-
hagfræði
REK103        
REKH2MT05      
Saga SAGA1FM05 SAGA2MS05 SAGA3MH05    
SAG143 Helförin     
Sálfræði SÁLF2GR05 SÁL203* SÁL213**  
       
Sjónlistir MYNL2SL05        
Spænska SPÆN1SA05 SPÆN1SB05 SPÆN1SC05 SPÆN2SD05
SPÆ503 SPÆ603  
    
Stjórnun STÓJ2HK05        
Stjórnmálafræði STJÓ2LJ05        
Stjörnufræði STJÖ2HJ05        
Stærðfræði
Stærðfræði-áfangar eftir brautum
STÆ193 Próflaus áfangi, opinn öllum án endurgjalds 
STÆR2ÞA05 STÆR2HJ05 STÆR3VH05 STÆR3DF05
STÆR3HR05 STÆ603 STÆ703*      
STÆR2LT05          
STÆR2PÞ05 STÆR2MM05 STÆR2RT05 STÆR3FF05
STÆR3HF05       
Tölvufræði TÖLV2FO05 TÖL203** TÖL303*    
Tölvunotkun TÖLV2RT05 Outlook, Power Point, Word, Excel      
TÖLV3UT05 Access, Word, Excel      
TÖN213 Upplýsingafræði      
Uppeldisfræði UPP103**        
Vélritun VÉLR1FI02        
Þjóðhagfræði ÞJÓ103/113 ÞJÓ213 ÞJÓ313    
ÞJÓÐ2HK05        
Þýska ÞÝSK1ÞA05 ÞÝSK1ÞB05 ÞÝSK1ÞC05 ÞÝSK2ÞD05
ÞÝS503 ÞÝS603*     

* Áfangi kenndur eingöngu á vorönnum

** Áfangi kenndur eingöngu á haustönnum

***Áfangi kenndur á vor- og haustönnum (ekki á sumarönn)

Áfangar sem ekki eru merktir með stjörnum eru alltaf í boði og kenndir flestar annir.

Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á netfangið   fjarnam@verslo.is.