Áfangar í boði á haustönn 2023
Í töflunni eru áfangar í samræmi við nýja námskrá. Hægt er að smella á nöfn áfanganna til að skoða áfangalýsingar. Sendið tölvupóst til fjarnámsstjóra ef þið eruð ekki viss um hvaða áfanga þið eigið að velja, netfangið er fjarnam@verslo.is. Sjá nánar um fjarnámið hér .
Yfirstrikaðir áfangar eru ekki í boði á haustönn 2023.
Eftirtaldir áfangar eru án skriflegs lokaprófs á prófstað:
DANS3FL05; DANS3SM05; ENSK3HP05; ENSK3TO05; ENSK3YE05; FRAN1FC05; FRAN2FD05; HEIM2GR05; ÍSLE3BA05; JARÐ3LV05; KYNJ2GR05; LIGR2NL05, LIGR2SL05, LIST2LI05; MENN3MS05; NÁTT1EJ05; SAGA3HF05; SAGA3MH05; SAGA3MR05; SÁLF2GR05; SPÆN1SC05; SPÆN2SD05; SPÆN2SE05; TÖLV2RT05; TÖLV3UT05
Skráning hefst 15. ágúst 2023 og 5. september 2023, klukkan 14:00, fá nemendur aðgang að kennslukerfinu okkar, Moodle og hefst þá kennslan formlega. Innritunarvefurinn. Frestur til að skrá sig hefur verið framlengdur til miðnættis 11. september.
Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda tölvupóst á netfangið fjarnam@verslo.is.