BÓKF1IB05

Áfangalýsing

Fjallað er um grundvallaratriði bókhalds, dagbókarfærslur og reikningsuppgjör. 
Nemendum er gerð grein fyrir hlutverki bókara og tilgangi bókhalds.

Markmið

Að nemendur geri sér grein fyrir hugtökunum gjöld, tekjur, eignir og skuldur, að þeir geti annast almennar færslur í dagbók og hafi skilning á uppgjöri og geti sett fram efnahgasreikning og rekstrarreikning.

Nemendur eiga að geta fært bóhald eftir fylgiskjölum og eiga að vera færir um að vinna við bókhald undir verkstjórn.

Námsgögn

  • Bókfærsla I eftir Tómas Bergsson. Útgefandi Iðnú 2009.