Mat á fyrra námi

Mat á fyrra námi

Hægt er að fá fyrra nám á framhaldsskólastigi metið á brautir Verzlunarskóla Íslands.  Hafið samband við fjarnámsstjóra til að fá slíkt mat.  Matið kostar 5000 kr.  Þeir sem hafa verði í Verzlunarskólanum þurfa ekki að greiða fyrir matið.