Spurningar og svör
Spurningar og svör varðandi fjarnámið
Moodle
- Hvað er Moodle og hvernig kemst ég þangað inn? Svar (pdf skjal)
- Hvernig get ég breytt lykilorði mínu í Moodle? Svar (pdf skjal)
- Hvað þarf að skoða þegar farið er í Moodle í fyrsta sinn? Svar (pdf skjal)
- Hvernig get ég breytt upplýsingum sem eru skráðar um mig í kerfinu? Svar (pdf skjal)
- Hvernig get ég sett mynd af mér í kennslukerfið? Svar (pdf skjal)
- Hvernig eru kennslusíður áfanga skipulagðar?* Svar (myndband)
- Hvað er Marmarinn og hvers vegna er ég þar?* Svar (myndband)
- Hvernig sendi ég skilaboð? Svar (pdf skjal)
- Hvernig tek ég þátt í umræðum? Svar (pdf skjal)
- Hvernig geri ég gagnvirkt próf eða gagnvirka æfingu?* Svar (myndband)
- Hvernig skila ég kennara verkefni?* Svar (myndband)
- Hvernig skila ég verkefni í Turnitin? Svar (pdf skjal)
- Ég kemst ekki inn í vélritunarforritið, hvað geri ég rangt? Svar (pdf skjal)
- Er hægt að fá afrit af dagatalsfærslum (viðburðum) úr Moodle í Outlook dagatalið? Svar (pdf skjal)
*Myndbönd gerð þegar annað útlit var á kennslukerfinu (Moodle) en upplýsingar að mestu enn í fullu gildi.
Annað
- Ég nota Firefox, en get ekki skoðað töflukennsluna, hvað gæti verið að?
-
Breyta þarf stillingum í Firefox : Fyrst þarf að fara í Preferences og síðan Applications. Þar er hakað við " Use WMV Player (default)" í línunni hjá wmv (video/x-ms-wmv).
-
Ef Firefox er á íslensku, þá þarf að velja Verkfæri, síðan Forrit (fjórði flipi frá vinstri). Smella síðan á línuna fyrir aftan wmv skrár þar sem stendur aðgerð. Þá opnast felligluggi og þar þarf að haka við að nota Windows media player. Líka er hægt að smella á wave sound (audio/x-wav).
-
- Ég nota Google Chrome, en get ekki skoðað töflukennsluna, hvað gæti verið að?
-
Best er að hægri smella á skránna sem þú ætlar að opna og velja Save link as... í felliglugganum sem opnast. Velja síðan einhvern góðan stað í tölvunni og vista skránna þar. Þá opnast lítil valmynd neðst í vinstra horninu á tölvuskjánum og þar birtist nafnið á skránni. Skráin opnast þegar smellt er á nafn hennar .
-
- Hvað er "Safe Exam Browser"?
Svar fyrir nemendur (pdf skjal) . Svar fyrir kennara (pdf skjal) .