Fjarnemendur Versló

Haustið 2005 fór fjarnám af stað við Verzlunarskóla Íslands af fullum krafti. Frá þeim tíma hafa nokkrir nemendur útskrifast með prófgráður frá skólanum, ýmist stúdentspróf og/eða verslunarpróf. Smellið á nöfn nemenda til að lesa nánar um hvað þau hafa að segja um fjarnámið.

Fyrsti nemandinn sem útskrifaðist með verslunarpróf,   Þórhallur Vigfússon

Fyrstu tveir nemendurnir sem útskrifuðust með stúdentspróf,  Huld Hákonardóttir  og  Sumarliði Páll Ingimarsson

Fjölmargir nemendur eiga eftir að útskrifast frá skólanum á næstu árum.  Hægt er að fá mat á fyrra námi með því að senda gögn til skólans.

Þetta eru fjölmennustu hópar í fjarnámi við VÍ:

  • Nemendur grunnskóla
  • Nemendur í dagskóla Ví eða annarra framhaldsskóla
  • Nemendur sem ekki eru skráðir í dagskóla, en stefna á  verslunar- og/eða  stúdentspróf
  • Nemendur sem taka áfanga af ýmsum ástæðum, t.d. til að styrkja stöðu sína á atvinnumarkaði
  • Nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi en eru að búa sig undir framhaldsnám

Lesið nánar um nemendur í fjarnámi Verzlunarskóla Íslands á (smellið á önnina):

  Sumarönn 2007 Haustönn 2007
Vorönn 2008 Sumarönn 2008 Haustönn 2008
Vorönn 2009 Sumarönn 2009 Haustönn 2009
Vorönn 2010 Sumarönn 2010 Haustönn 2010
Vorönn 2011 Sumarönn 2011 Haustönn 2011
Vorönn 2012 Sumarönn 2012 Haustönn 2012
Vorönn 2013 Sumarönn 2013 Haustönn 2013
Vorönn 2014 Sumarönn 2014 Haustönn 2014
Vorönn 2015 Sumarönn 2015 Haustönn 2015
Vorönn 2016 Sumarönn 2016 Haustönn 2016
Vorönn 2017 Sumarönn 2017 Haustönn 2017
Vorönn 2018 Sumarönn 2018 Haustönn 2018
Vorönn 2019 Sumarönn 2019 Haustönn 2019
Vorönn 2020 Sumarönn 2020 Haustönn 2020
Vorönn 2021 Sumarönn 2021 Haustönn 2021
Vorönn 2022 Sumarönn 2022 Haustönn 2022
Vorönn 2023 Sumarönn 2023 Haustönn 2023