Mat á gæðum fjarnáms VÍ

Mat á gæðum fjarnáms VÍ

 

Fjarkennsla við Verzlunarskóla Íslands í núverandi mynd, hófst haustið 2005. 

  • Á vorönn 2008 var í fyrsta sinn gert mat á gæðum fjarnámsáfanga, en það gerðu kennarar með svo kölluðu  Jafningjamati
  • Skýrslu um jafningjamatið á vorönn 2008 er hægt að skoða með því að smella  hér.
  • Á haustönn 2008 var könnun um gæði fjarnáms og fjarkennslu lögð fyrir nemendur í fyrsta sinn og svo aftur á vorönn 2009. 
    • Skýrslu með niðurstöðum á haustönn 2008 er hægt að skoða með því að smella  hér.
    • Skýrslu með niðurstöðum á vorönn 2009 er hægt að skoða með því að smella  hér.
  • Á haustönn 2009 var tímanum varið  til að finna leiðir til að mæta boðuðum niðurskurði í fjarnáminu og ekki farið út í formlega könnun á gæðum fjarnáms og fjarkennslu. 
  • Á vorönn 2010 stóð Menntamálaráðuneyti fyrir könnun á gæðum fjarnáms og fjarkennslu.  Skýrsluna er hægt að nálgast á vef Mennta- og menningarmálaráðuneytis, sjá  hér.
  • Á haustönn 2016 var könnun um gæði fjarnáms og fjarkennslu lögð fyrir nemendur og hægt er að skoða niðurstöður með því að smella hér .