Námsmat
Lágmarkseinkunn fyrir lokapróf er 4,5
Nemandi þarf að ná lágmarkseinkunn á lokaprófi, áður en vinnueinkunn er reiknuð inn í lokaeinkunn.
Þetta merkir að:
- Vinnueinkunn getur hækkað lokaeinkunn, hafi nemandi náð 4,5 á lokaprófi.
- Vinnueinkunn getur hækkað lokaeinkunn upp að 4, hafi nemandi ekki náð 4,5 á lokaprófi.
- Léleg vinnueinkunn getur orðið til þess að nemandi standist ekki áfanga, jafnvel þó prófseinkunn hans hafi verið hærri en 5.