Month: júní 2009

Sumarlokun

Verzlunarskóli Íslands verður lokaður frá og með 22. júní vegna sumarleyfa starfsfólks. Skrifstofa skólans verður opnuð miðvikudaginn 5. ágúst kl. 8:00.   Um 520 nemendur sóttu um skólavist þetta árið. 308 nemendur voru teknir inn og því þurfti að hafna rúmlega 200 umsóknum. Starfsfólk skólans þakkar fyrir þann áhuga sem nemendur sýndu skólanum og þykir miður að hafa þurft… Read more »

Opið hús 9. júní

Opið hús verður í Verzlunarskóla Íslands þriðjudaginn 9. júní kl. 15:00 – 18:00. Þar munu kennarar, nemendur, námsráðgjafar og annað starfsfólk skólans verða til viðtals ásamt yfirstjórn skólans og þar verður hægt að sækja um skólavist með rafrænum hætti, en allar umsóknir skal nú senda rafrænt. Hægt er að senda umsóknir til miðnættis fimmtudaginn 11…. Read more »

Brautskráning skólaritara

Nemendur í skólaritara- og skrifstofustjóranámi voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í Bláa sal Verzlunarskóla Íslands, föstudaginn 16. maí klukkan 17. Námið tók þrjár annir og var blanda af staðbundnum lotum og fjarnámi.  Staðbundnu loturnar á hverri önn voru 3 og stóðu þær frá hádegi á fimmtudegi og til síðdegis á föstudegi.  Hópurinn hefur því sett… Read more »