Month: nóvember 2009

Gestur í fantasíunámskeiði

Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð var gestur í samvinnunámskeiði ensku og íslensku um fantasíur og vísindaskáldskap mánudaginn 16. nóvember. Óttar var að senda frá sér bókina Pardísarborgin sem fjallar um borg sem verður undirlögð af dularfullum myglusvepp. Óttar á fjölbreyttan feril að baki, hann hefur skrifað hágæða spennusögur á borð við Hníf Abrahams og svo óvenjulegri… Read more »

Gestur í fantasíunámskeiði

  Rithöfundurinn Óttar M. Norðfjörð var gestur í samvinnunámskeiði ensku og íslensku um fantasíur og vísindaskáldskap mánudaginn 16. nóvember. Óttar var að senda frá sér bókina Pardísarborgin sem fjallar um borg sem verður undirlögð af dularfullum myglusvepp. Óttar á fjölbreyttan feril að baki, hann hefur skrifað hágæða spennusögur á borð við Hníf Abrahams og svo… Read more »

Fjarvistir og leiðréttingar

Að gefnu tilefni er það áréttað að fjarvistir nemenda eru ekki leiðréttar lengra aftur en sem nemur tveimur vikum (þrjár vikur ef erindið fer í gegnum námsráðgjafa). Gildir þá einu hvort komið er með vottorð eður ei. Nemendum á að vera kunnugt um ábyrgð sína gagnvart því að mæting þeirra sé rétt skráð.

Afgreiðslutími bókasafnsins á prófatíma.

Vegna próflesturs breytist afgreiðslutími bókasafnsins frá og með 26. nóvember til 13. desember 2009 en þá verður opið sem hér segir:   mánud. – fimmtud. 8:05-22:00 föstudaga: 8:05-19:00 laugardaga: 10:00-19:00 sunnudaga: 10:00-22:00.