Month: mars 2010

Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans.

  Í síðustu kennsluviku fyrir páskaleyfi fóru fram kosningar til stjórnar Nemendafélag skólans. Úrslit urðu eftirfarandi: Forseti: Melkorka Þöll Viljálmsdóttir Féhirðir:Sigvaldi Fannar Jónsson Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins: Heiðrún Ingrid Hlíðberg Ritstjóri Viljans: Rebekka Rut Gunnarsdóttir Formaður Málfundafélagsins: Stefán Óli Jónsson Formaður Listafélagsins: Vala Kristín Eiríksdóttir Formaður Íþróttafélagsins: Daníel Kári Snorrason Formaður Nemendamótsnefndar: Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir Formaður Skemmtinefndar:… Read more »

Alþjóðasamskipti

Næstu daga verða margir nemendur Verzlunarskólans á faraldsfæti en þá fara þrír hópar í heimsóknir til annarra skóla í Evrópu. Spænskunemendur í 4.B fara í námsferð til Spánar. Þau munu heimsækja IES Antonio Machado, skólann í Alcalá de Henares sem er í þrjátíu kílómetra fjarlægð frá Madrid. Námsferð þessi er liður í Evrópuverkefninu,”How´s life over… Read more »

Ensk ræðukeppni – verslingar sigursælir

  Laugardaginn 27. febrúar stóð ‘The English Speaking Union’ á Íslandi (http://groupspaces.com/esu/) fyrir ræðukeppni á ensku í nýju húsnæði Háskólans í Reykjavík við Nauthólsvík. Verkefnið studdu sendiráð enskumælandi landa, Bandaríkjanna, Bretlands og Indlands, og voru fulltrúar þeirra viðstaddir. Sex keppendur mættu:  frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum á Akureyri, Fjölbrautaskólanum Ármúla og Verzlunarskóla Íslands. Umræðuefni voru… Read more »