Month: maí 2010

Afhending einkunna og brautskráning

  Brautskráning stúdenta fer fram í Háskólabíói þann 22. maí næstkomandi. Athöfnin hefst klukkan 12:45 og lýkur um klukkan 15:00. Að athöfn lokinni ganga stúdentar að aðalbyggingu Háskóla Íslands þar sem tekin verður mynd af hópnum. Gera má ráð fyrir því að það taki u.þ.b. hálftíma.   Afhending verslunarprófsskírteina fer fram miðvikudaginn 19. maí klukkan… Read more »

Brautskráning verslunarprófsnema

  Í dag brautskráði Verzlunarskóli Íslands 287 verslunarprófsnema frá skólanum að loknu 105. starfsári.  10  nemendur voru með 1. ágætis einkunn og hæstu aðaleinkunn á verslunarprófi 2010 hlaut Bjarni Óskarsson 4-E með einkunnina 9,6 og semidúx var Kristófer Þór Magnússon 4-V. með einkunnina 9,2.    Áður fyrr þótti verslunarprófskírteini aðalsmerki vel menntaðs verslunarmanns og gerði… Read more »

Brautskráning stúdenta

  Verzlunarskóla Íslands var slitið í 105. sinn laugardaginn 22. maí og var það fjölmennasta brautskráning í sögu skólans. Alls brautskráðust 297 nýstúdentar og þar af 15 úr fjarnámi skólans. Í útskriftarhópnum voru 169 stúlkur og 128 piltar. Dúx skólans var Erna Björg Sverrisdóttir með aðaleinkunnina 9,6. Næstir voru fjórir nemendur með aðaleinkunnina 9,2 en… Read more »

Innritun 2010 – 2011

Nemendur sem sækja um skólavist á 1. ári eiga að gera það rafrænt í gegnum upplýsingakerfi framhaldsskólanna á Menntagatt.is. Nemendur sem koma erlendis frá, eða af einhverjum öðrum ástæðum hafa ekki lokið grunnskóla á Íslandi, þurfa að hafa samband við skólann (yfirkennara eða áfangastjóra). Nemendur sem sækja um skólavist á 2., 3. eða 4. ári… Read more »