Month: nóvember 2010

Andlát

  Ingibjörg R. Guðmundsdóttir,varaformaður skólanefndar Verzlunarskólans lést í gær á Landspítalanum við Hringbraut eftir erfið veikindi.  Ingibjörg starfaði meðal annars hjá Flugleiðum, sat í stjórn VR, auk þess að vera formaður LÍV og er hún eina konan sem gegnt hefur embætti formanns landssambands innan ASÍ. Verzlunarskóli Íslands vottar fjölskyldu Ingibjargar samúð sína og þakkar henni… Read more »

Próftafla

Endanleg próftafla er nú komin. Hana má nálgast hér.

Leikrit Listafélagsins

  Listafélag Verzlunarskóla Íslands setur upp leiksýningu í hátíðarsal skólans ár hvert. Leikstjóri sýningarinnar er Orri Huginn Ágústsson Að þessu sinni er sett á svið verkið Blúndur og Blásýra eftir Joseph Kesselring sem er spennufarsi sem gerist á heimili systranna Abbý og Mörtu Brewster. Mortimer frændi þeirra trúlofast prestsdótturinni Elínu Harper og er hinn lukkulegasti þar til hann… Read more »