Month: apríl 2011

Peysufatadagur

Þann 14. apríl munu nemendur 4. bekkjar Verzlunarskóla Íslands, halda Peysufatadaginn hátíðlegan.  Dagskráin hefst í Bláa sal klukkan 10, að henni lokinni verður gengið niður Laugaveginn að Ingólfstorgi.  Þar verður dansað við harmónikkuleik.  Snæddur verður hádegisverður í Perlunni og dagskránni lýkur með dansleik um kvöldið.  Óskar skólinn nemendum til hamingju með daginn.   Dagskrá Peysufatadagsins… Read more »

Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans.

  Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans.   Í dag fóru fram kosningar til stjórnar Nemendafélag skólans. Úrslit urðu eftirfarandi: Forseti: Sigríður Erla Sturludóttir Féhirðir: Ari Páll Ísberg Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins: Kristinn Pálsson Ritstjóri Viljans: Rafn Erlingsson Formaður Málfundafélagsins: Kristín Dóra Ólafsdóttir Formaður Listafélagsins: Gísli Grímsson Formaður Íþróttafélagsins: Hinrik Wöhler Formaður Nemendamótsnefndar: Unnur Eggertsdóttir Formaður Skemmtinefndar: Katrín Eyjólfsdóttir… Read more »

Próftafla

Nú er endanleg próftafla dagskóla komin á netið. Hana má nálgast hér. Athugið vel að próftíminn er ekki alltaf sá sami og prófstofan ekki heldur. Endanleg próftafla fjarnáms er hér og prentvæn útgáfa er hér.

Dimissio

  Fimmtudaginn 14.apríl verður dimissio í Verzlunarskóla Íslands. Þá kveðja 6.bekkingar og eru svo sendir burt og koma aðeins í skólann til að þreyta prófin. Það mun vera merking orðsins – dimissio – að senda burt. Nemendur munu kveðja kennara sína og skólann og halda yfir þeim ræður. Sú dagskrá hefst í Bláa Sal kl…. Read more »