Month: ágúst 2011

Foreldrafundur fimmtudaginn 1. september

Foreldrafundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 1. september nk. klukkan 20:00. Á fundinum verður fjallað um starfsemi skólans og hvers vænta megi af samstarfi heimila og skólans. Einnig verður farið yfir helstu reglur sem gilda um námsskipulag og námsframvindu. Foreldrum og forráðamönnum verður boðið að hitta umsjónarkennara í kennslustofum í lokfundar. Gert… Read more »

Skólasetning

Verzlunarskólinn var settur í 107. sinn föstudaginn 19. ágúst. Skólastjóri, Ingi Ólafsson, setti skólann og bauð nemendur og starfsfólk skólans velkomið. Í skólasetningaræðunni kom meðal annars fram að aldrei hafi jafn margir nemendur stundað nám við dagskólann eða 1254 nemendur. 341 nemandi innritaðist í 3. bekk og fá þeir nemendur sem hæstir voru samkvæmt útreikningi… Read more »

Skólasetning 19. ágúst 2011

Verzlunarskóli Íslands verður settur föstudaginn 19. ágúst klukkan 10:00. Athöfnin fer fram í hátíðarsal skólans (Bláa sal) og er ætlast til þess að allir nemendur mæti tímanlega. Vegna mikillar aðsóknar er afar mikilvægt að nýnemar mæti, að öðrum kosti geta þeir átt á hættu að verða af skólavist.

Bókalistar

Bókalista fyrir alla árganga er að finna hér.