Jólaleyfi og upphaf vorannar
Skólanum verður lokað frá 20. desember klukkan 16.00 og hann opnaður aftur föstudaginn 4. janúar klukkan 8.00. Skrifstofan verður opin frá klukkan 10.00 vegna fundahalda og verður engin kennsla þann dag.
Próftöflu endurtektarprófa má nálgast hér.
Ýtið á lesa meira fyrir upphaf vorannar.
Útskrift 19. desember
Miðvikudaginn 19. desember voru 3 nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá frá Verzlunarskóla Íslands. Stúdentarnir eru þeir Guðmundur Birgisson, Ívar Bergþór Guðfinnsson og Ívar Örn Einarsson.
Prófsýning og fall í áfanga
Einkunnir verða aðgengilegar nemendum í upplýsingakerfinu miðvikudaginn 19. desember klukkan 20.00. Prófsýningin verður fimmtudaginn 20. desember frá klukkan 11.30 til 13.00. Einkunnablöð verða ekki prentuð út en nemendur sem þurfa staðfest afrit af einkunnum sínum geta fengið slíka útprentun á skrifstofu skólans.
Smelltu á "lesa meira" til þess að fá upplýsingar um hvað gerist ef nemandi fellur í áfanga.
Ólöf Kristín sigraði í Vælinu

Mælskukeppni á degi íslenskrar tungu
Verzlingar héldu upp á dag íslenskrar tungu með því að blása til keppninnar „Mælskasti maður og kímni“. Umræðupunktar komu úr öllum áttum en íslenskt mál bar auðvitað oft á góma á Marmaranum í tilefni dagsins. Keppendur voru 16 talsins og skemmtu þeir áhorfendum hið besta með mælsku sinni.
Vælið í Hörpunni 23. nóvember
.jpg)
Stærðfræðideildin flytur í nýtt vinnuherbergi

Jól í skókassa

Nemendur í 5-R taka í ár þátt í verkefninu Jól í skókassa. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni á vegum KFUM & KFUK sem felst í því að gefa börnum sem lifa við fátækt, sjúkdóma eða aðra erfiðleika jólagjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og til þess að tryggja að öll börnin fái svipaða jólagjöf er mælst til að ákveðnir hlutir séu í hverjum kassa.
- Fyrri síða
- Næsta síða