Gleði- og forvarnadagur VÍ

Árlegur gleði- og forvarnadagur Verzló verður haldinn miðvikudaginn 1. febrúar. Þar gefst nemendum tækifæri til að sitja fyrirlestra og örnámskeið um fjölbreytt málefni.
Foreldrafundur mánudaginn 30. janúar
Foreldrafundur verður haldinn mánudaginn 30. janúar. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir að hafa samband við umsjónarkennara til að finna hentugan tíma.
G.V.Í. vinnur með Tears Children
Góðgerðaráð Verzlunarskóla Íslands, G.V.Í., vinnur árlega með mismunandi hjálparsamtökum sem staðsett eru víðsvegar um heiminn.
Verzló áfram í Gettu betur
Verzló mætir FB í Gettu betur
Mánudaginn 9. janúar mætir lið Verzlunarskólans liði Fjölbrautaskólans í Breiðholti í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur. Viðureignin fer fram á Markúsartorginu í Efstaleiti og hefst klukkan 19:30.