23. apr. 2012 : Verzlunarskólinn Íslandsmeistari framhaldsskóla í skák

skak1Verzlunarskólinn varð fyrir helgi Íslandsmeistari framhaldsskóla í skák. Lið Verzlunarskólans skipuðu þeir Hjörvar Steinn Grétarsson (5-H), Patrekur Maron Magnússon (5-I), Jökull Jóhannsson (6-E) og Alexander Gautason (4-X).

23. apr. 2012 : Afgreiðlsutími bókasafnsins 25. apríl - 13. maí

safnid_30-01-05_7123

Opnunartími bókasafnsins vegna próflestrar er eftirfarandi:

17. apr. 2012 : Fyrirtækið Múltí valið besta fyrirtækið í Fyrirtækjasmiðju Ungra Frumkvöðla

Mynd-af-MultiFyrirtækið Múltí var um daginn valið besta fyrirtækið í Fyrirtækjasmiðju Ungra Frumkvöðla. Fyrirtækið stofnuðu nokkrir nemendur 6-E. Múltí, sem var stofnað í janúar, framleiðir og selur hundakex og hefur gengið vonum framar.

12. apr. 2012 : Hagfræðinemendur heimsóttu Seðlabankann

sedlabanki_vefur

Nemendur á hagfræðibraut heimsóttu á dögunum Seðlabanka Íslands. Í heimsókninni fengu þeir fræðslu um hlutverk og starfsemi bankans.