Month: maí 2012

Signý Malín á leið á Ólympíuleikana í efnafræði

Signý Malín Pálsdóttir (6-U) er á leiðinni á Ólympíuleikana í efnafræði sem fara fram dagana 21. – 30. júlí. Signý komst í úrslit Landskeppninnar í efnafræði sem fór fram í vor. Í úrslitunum náði hún þeim árangri að vera á meðal efstu keppenda og fékk fyrir vikið farmiða á Ólympíuleikana sem verða haldnir í höfuðborg Bandaríkjanna, Washington DC…. Read more »

Kennarar óskast

Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða kennara í eftirtaldar námsgreinar fyrir komandi skólaár: • Raungreinar, tvær stöður. • Íþróttir pilta. • Saga. Hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðkomandi grein. • Reynsla af kennslu á framhaldsskólastigi æskileg. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum: • Góða vinnuaðstöðu. • Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Ingi Ólafsson… Read more »