Ólöf Kristín sigraði í Vælinu

Mælskukeppni á degi íslenskrar tungu
Verzlingar héldu upp á dag íslenskrar tungu með því að blása til keppninnar „Mælskasti maður og kímni“. Umræðupunktar komu úr öllum áttum en íslenskt mál bar auðvitað oft á góma á Marmaranum í tilefni dagsins. Keppendur voru 16 talsins og skemmtu þeir áhorfendum hið besta með mælsku sinni.
Vælið í Hörpunni 23. nóvember
.jpg)
Stærðfræðideildin flytur í nýtt vinnuherbergi

Jól í skókassa

Nemendur í 5-R taka í ár þátt í verkefninu Jól í skókassa. Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni á vegum KFUM & KFUK sem felst í því að gefa börnum sem lifa við fátækt, sjúkdóma eða aðra erfiðleika jólagjafir. Gjafirnar eru settar í skókassa og til þess að tryggja að öll börnin fái svipaða jólagjöf er mælst til að ákveðnir hlutir séu í hverjum kassa.