Month: desember 2012

Jólaleyfi og upphaf vorannar

Skólanum verður lokað frá 20. desember klukkan 16.00 og hann opnaður aftur föstudaginn 4. janúar klukkan 8.00. Skrifstofan verður opin frá klukkan 10.00 vegna fundahalda. 4. janúar munu kennarar og starfsmenn nýta til skólaþróunarverkefna og því verður engin kennsla þann dag. Nemendur sjá stundaskrár sínar í upplýsingakerfinu og eiga að mæta með námsgögn í skólann mánudaginn… Read more »

Útskrift 19. desember

Miðvikudaginn 19. desember voru 3 nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá frá Verzlunarskóla Íslands. Stúdentarnir eru þeir Guðmundur Birgisson, Ívar Bergþór Guðfinnsson og Ívar Örn Einarsson. Á myndinni eru Ívar Bergþór og Ívar Örn með Inga skólastjóra.

Prófsýning og fall í áfanga

Einkunnir verða aðgengilegar nemendum í upplýsingakerfinu miðvikudaginn 19. desember klukkan 20.00. Prófsýningin verður fimmtudaginn 20. desember frá klukkan 11.30 til 13.00. Einkunnablöð verða ekki prentuð út en nemendur sem þurfa staðfest afrit af einkunnum sínum geta fengið slíka útprentun á skrifstofu skólans. Fall í áfanga Því miður gerist það á hverju ári að nemendur ná… Read more »