Ball í Gullhömrum
Nýútskrifaðir Verzlingar gera það gott
Upplestrarhátíð á Borgarbókasafni fyrir framhaldsskóla
Fimmtudaginn 24. október var haldin upplestrarhátíð á Borgarbókasafni fyrir framhaldsskóla í tilefni Lestrarhátíðar sem Reykjavík bókmenntaborg UNESCO stendur fyrir árlega í október.
Bingó
Bekkur mánaðarins
Bekkur septembermánaðar er 5-A. Bekkurinn gengur vel um stofuna sína og mæting er góð. Nemendur eru jákvæðir til vinnu og öll samskipti við þá eru þess eðlis að kennarar njóta samverunnar með þeim.
Frakklandsferð

Dagana 4. til 11. október fóru 29 nemendur úr 5. bekk til Frakklands og dvöldu þar í viku. Byrjað var á því að endurgjalda heimsókn 29 franskra ungmenna sem komu hingað til lands síðastliðið vor frá menntaskólanum Lycée Fulbert í Chartres. Dvöldu íslensku ungmennin á frönskum heimilum meðan á heimsókn þeirra til Chartres stóð.
Miðannarmat
Námsferð til Barcelona
Dagana 27. september til 5. október fóru 24 nemendur í spænsku í 5. bekk í nemendaskiptaferð til Katalóníu. Hópurinn dvaldist á heimilum katalónskra ungmenna í bænum Mollerussa sem er u.þ.b. í einnar og hálfrar klukkustundar akstursfjarlægð frá Barcelona.
Jarðfræðiferð í 5. bekk
Nemendur í 5R og 5T fóru í jarðfræðiferð þriðjudaginn 1. október. Farið var um Reykjanes í ágætisveðri, keyrt vestur með nesinu að norðan og með sunnanverðu Reykjanesi að Krýsuvík. Þaðan var haldið til baka í Versló eftir velheppnaða ferð.
Íþróttavika NFVÍ
Stærðfræðikeppni og stoðtímar
Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna fer fram á morgun, þriðjudag kl. 9.20 í Bláa-sal.
Stoðtímar í stærðfræði eru á mánudögum frá klukkan 15:40 til 17:00 í stofu 304.
VÍ-mr dagurinn
Dagská VÍ-mr dagsins:
Rútur hjá Verzló: 14:30
Mæting í Hljómskálagarð: 15:00
Keppni og þrautir:15:15
Ræðukeppni í Bláa sal: 20:00
Með ræðukeppninni lýkur formlegri dagskrá á vegum skólanna.
- Fyrri síða
- Næsta síða